Hlekkur 6 vika 3

AA1A7DDA-08F9-4328-8719-8483758535CD.jpegÁ mánudaginn skoðuðum við nokkrar glærur og fórum vel yfir virkjana kosti og virkjanir og ræddum um virkjanir sem er áætlað að koma upp í Þjórsá.

Á miðvikudaginn var fjölbreyttur tími við byrjuðum á að finna eins mörg orð og við gátum sem byrja á Þjórsá einhvað svo fórum við í gagnvirkan lestur, ég var með Valdimari, Óskari og Ingibjörgu næst vorum við sett tvö og tvö saman í hópa að búa til orð með miðum, sum þeirra voru til og önnur þeirra bjugum við bara til. Ég var með Sonju í hóp og okkur gekk bara vel, og svo í lok tímans prófuðum að gera Flipgrid kynningar hvert og eitt. Hérna er mynd af orðunum sem við gerðum.9F35AB8D-261B-4A5E-B9AF-376294488103

Á fimmtudaginn var próf  í nearpod mer gekk bara vel mér. Mér gekk best í ritgerðarspurningunum og í teikninguni

hlekkur 6 vika 2

Á mánudaginn var annar í páskum þannig það var ekki skóli.

Á miðvikudaginn var Gyða með nearpod  kyningu um þjórsárver og gróður far í fyrir tímanum, í seinni tímanum fórum við í stöðvavinnu. Ég var með Óskari við fórum á þrjár stöðvar og hér eru þær, við fórum á stöð 2, 7 og 12 og hérna er smá um þær

  • Stöð 2 var um afhverju Þjórsárver voru friðlíst. Þau voru friðlíst vegna þess til að trygja markvissa verndun gróðurlendis og og vistkerfi verana og varp heiðargæsa. Um 70% heiðargæsa í heiminum verpa í þjórsárverum og Ísland er eini varp staður heiðar gæsa.
  • Stöð 7 var að raða hvað passar saman í ipödunum um ýmislegt sem tengdist og þjórsárverum.CB9FC4DC-AAEC-476E-875A-523CD21567EB

Stöð 12 var um fléttur. Fléttur eru tvær lifandi lífverur þær eru sveppur og ljóstillífandi lífveru oftast blábaktería eða grænþörunga. Sveppurinn er oftast ráðandi aðilinn í sambandinu og er nafn fléttunnar dregið af heiti sveppsins.58814619-976F-4BC3-9187-BA556868F803

Á fimmtudaginn vorum við að blogga um stöðvavinnuna sem við vorum í á miðvikudaginn og fórum síðan í google earth að mæla lengd Þjórsárar.

Samantekt úr hlekk 5

Í þessum hlekk lærðum við um bylgjur/hljóð og ljós. Við lærðum hvernig þær ferðast og tíðni, bylgjulengd, sveifluvídd og margt fleira.

Bylgjulengd: bylgjulengd er það er hvað það er langt á milli bylgjutops og næsta bylgjutops.

Tíðni: tíðni er hve oft bylgjan fer upp og niður og það er mælt í Hz.

Innhljóð: Er undir 20 Hz

 

 

 

 

 

hlekkur 5 vika 4

Á mánudaginn fórum við yfir fréttir í fébrúar sem Gyða setti inn á náttúrufræðisíðuna, við skoðuðum líka blogg og skoðuðum líka fræðslumyndir.

Á miðvikudaginn var ekki skóli vegna þess að það var vont veður.

Á fimmtudaginn var próf úr hlekk 5 sem mer gekk bara ágætlega í. Í prófinu voru mest allt krossaspurningar og ritgerðarspurningar. Restin af tímanum notuðum við í að tala saman um hvað við ætlum að gera á næstuvikum og að blogga.

 

Hlekkur 5 vika 3

Á mánudaginn fórum við í nearpod kynningu um ljós og hvernig það ferðast og fengum að vita um tvíeðli ljós og ljósgja og myndun ljóss.

Á miðvikudaginn fórum við í stöðvavinnu og ég var með Möggu í hóp. Við fórum á þrjár stöðvar. Ein var um hver er munurinn á AM og FM og önnur var um tvíeðli ljóss og hér er smá fróðleikur um það: Ljósi er beint á málmyfirborð og þá losna agnir á yfirborði málmsins. Og sú þriðja var að tengja orð saman. Hér má sjá allar stöðvarnar sem var hægt að velja um að fara á.

Á fimmtudaginn var ekki náttúrufræði vegna þess að það var skólaþing í félagsheimilinu.